PERSÓNUVERNDARSTEFNAN OKKAR
Hjá Themoll.is leggjum áherslu á að gæta friðhelgi og hagsmuna þeirra viðskiptavina og einstaklinga
sem við vinnum með upplýsingar um. Þess vegna leggjum við okkur fram við að meðhöndla einungis
þær upplýsingar sem við teljum nauðsynlegar til að viðskiptasambandið verði gagnsætt og heiðarlegt.
Það er því forgangsatriði hjá okkur gæta að áreiðanlegri og öruggri meðferð upplýsinga um
viðskiptavini Themoll.is í samræmi við gildandi löggjöf hverju sinni.
HVAÐA UPPLÝSINGAR HÖLDUM VIÐ UTANUM
Themoll.is safnar ekki neinum upplýsingum um þá sem heimsækja heimasíðu okkar og einu
upplýsingarnar sem við skráum er þegar viðskiptavinur skráir upplýsingar til þess að geta verslað á síðunni
VAFRAKÖKUR
Þessi vefsíða notar vafrakökur (cookies) á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun
notanda. Vafrakaka er lítil skrá, gjarnan samsett af bókstöfum og tölustöfum, sem hleðst inn á tölvur
þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar
upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og að muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma.
Engar persónulegar upplýsingar eru vistaðar um notendur út frá þessum upplýsingum og engum
upplýsingum verður deilt með þriðja aðila. Við mælum með því að ráðfæra þig við hjálparsvið vafrans
ef þú hefur spurningar. Nánari upplýsingar um vafrakökur er að finna á www.allaboutcookies.org