Lýsing
Dolly aðhalds buxur mjög hára upp yfir maga með mjög góðu aðhaldi sem er fest saman með krókum. Mótar vöxtinn vel. Litur krem.
Okkar álit: þetta er með því stífara sem finnst. Fyrir þær sem vilja virkilega halda maga inni. Fest með lykkjum og gefur ekkert eftir. Með gati í klofi svo það þarf ekki að fara úr til að fara á klósett. Muna að taka stærri stærð en þú telur þig þurfa.